Prófkjör í Reykjanesbæ

2018-05-07T11:56:30+00:00 29. mars, 2018|Reykjanesbær|

Píratar á Suðurnesjum stóðu fyrir prófkjöri í mars þar sem fimm efstu sæti listans voru ákveðin. Þórólfur J. Dagsson lenti í fyrsta sæti, Hrafnkell B. Hallmundsson í öðru og Margrét Þórólfsdóttir í því þriðja. Í fjórða sæti lenti Guðmundur Arnar Guðmundsson og í Jón Páll Sigurðsson í því fimmta.