Píratar á Suðurnesjum samþykkja stefnumálapakka

2018-05-07T11:56:12+00:00 30. mars, 2018|Reykjanesbær|

Nú liggja fyrir átta stefnumál Pírata á Suðurnesjum samþykkt í vefkosningakerfi Pírata á x.piratar.is. Stefnumálin hafa verið í vinnslu frá því sumarið 2017 og liggur mikil umræða á bak við þau. Stefnumálin eru eftirfarandi:

  1. Efling menntunar í skapandi greinum
  2. Gagnsæi, gæðastjórnun og íbúalýðræði
  3. Fjölskyldustefna
  4. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð
  5. Mannauðs- og menningarstefna
  6. Nýjar leiðir í samgöngumálum
  7. Nýr tónn í skipulagsmálum
  8. Umhverfisvernd og andstaða við mengandi iðjuver