Rannveig fór á fund með eldri borgurum

2018-05-07T11:47:06+00:00 7. maí, 2018|Reykjavík|

Rannveig Ernudóttir sem skiptar 4. sæti á lista Pírata í Reykjavik var fulltrúi flokksins á fundi sem Félag eldri borgara stóð fyrir í Ráðhúsi Reykjavikur, ásamt Gráa hernum og Samtökum aldraðra. Markmiðið var að heyra frá forystufolki framboðanna hvaða áherslur taka á málefnum eldri borgara.

Rannveig er tómstundafræðingur hjá Hrafnistu og með puttann á púlsinum þegar kemur að þörfum eldri borgara. Hér er grein sem hún skrifaði á síðuna Lifðu núna sem ber heitir Fólkið okkar á betra skilið.