Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er í Smáralind

2018-05-12T09:38:45+00:00 12. maí, 2018|Hafnarfjörður, Kópavogur, Reykjavík|

Fyrir þá sem ekki komast til að greiða atkvæði á kjördag, 26. maí, þá er í boði utankjörstaðaratkvæðagreiðsla fyrir höfuðborgarsvæðið á 2. hæð í Smáralind. Utankjörstaðaratkvæðagreiðslan er opin kl. 10-22 alla daga til 25. maí 2018, nema hvað lokað verður á hvítasunnudag 20. maí.

Á kjördag 26. maí geta kjósendur sem eru á kjörskrá einnig greitt atkvæði í Smáralind á milli kl. 10-17.  YARR!