Píratar á Akureyri bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í Akureyrarkaupstað.
Málefni Pírata í Akureyrarkaupstað
Píratar á Akureyri vilja auka aðkomu íbúa að stefnumótun og ákvörðunum
- Verkefni eins og Betri Akureyri og Mitt hverfi
- Opið og grænt bókhald
- Íbúakosningar um einstök málefni verði bindandi
- Gagnsæi sparar peninga
- Vinnum saman


Gagnsæi er forsenda fyrir ábyrgð og upplýstri ákvarðanatöku
- Opnum nefndarfundi á vegum bæjarins
- Aukum aðgengi að gögnum úr bókhaldi bæjarins
- Framsetning opins bókhalds á að vera á opnu sniði, skiljanleg, aðgengileg og upplýsandi
- Samningar, skjöl og fundargerðir verði aðgengilegri en nú er
- Gerum ákvarðanaferli sýnilegri og aðgengilegri
Velferð grunnstoð samfélagsins
- Akureyrarbær vinni að styttingu vinnuviku
- Þjónusta við eldri borgara í forgang
- Viðtækt samráð við íbúa um málefni velferðar
- Góð og metnaðarfull þjónusta fyrir barnafólk
- Örugg dagvistun frá lokum fæðingaorlofs
- Akureyri í fremstu röð í jafnréttismálum
- Metnaðarfull þjónusta við fatlað fólk í ríku samráði
- Hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar til valdeflingar
- Eldirborgarar og öryrkjar geti sótt um frístundaávísun


Húsaskjól er grunnþörf
- Aukið framboð húsnæðis á viðráðanlegu verði
- Fjölbreyttur leigumarkaður
- Akureyrarbær taki virkan þátt í uppbyggingu húsnæðis
- Áhersla á óhagnaðardrifin húsnæðisfélög
- Áhersla á virka aðstoð við ungt fólk
- Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning verði endurskoðaðar
- Húsnæði fyrst stefna í málefnum heimilislausra
- Endurskoða verðlagningu félagslegs húsnæðis
- Reglur til gæludýrahalds verði rýmkaðar í íbúðum sveitarfélagsins.
Menntun styrki gagnrýna og virka borgara
- Fjölbreytt nám og þekking er samfélaginu til hagsbóta
- Aukum valmöguleika grunnskólanema
- Áhersla á list- og verkgreinar
- Eflingu forritunarkennslu í grunnskólum
- Menntastefna Akureyrarbæjar byggð á finnsku leiðinni.
- Unnið að styttingu vinnuviku starfsfólks leik- og grunnskóla
- Efling leikskóla og aukin rými
- Rýmri reglur til veitingar afslátts á leikskóla og dagvistagjöldum


Akureyrarbær taki upp græn skref
- Grænt bókhald hjá Akureyrarbæ og stofnum bæjarins
- Aðgengi að hleðslu fyrir rafmagnsbíl og tvinntengibíla
- Virkt eftirlit með umhverfisáhættum á útivistasvæðum
- Skipulag þéttbýla sé ávalt með þarfir íbúa í huga
- Sveitarfélagið hætti eftir fremsta megni notkun einnota plasts
- Hugað verði að göngu, hjóla og reiðstígum í skipulagi
Brothættar byggðir
- Hverfaráð Grímseyjar og Hríseyjar verði efld
- Passa þarf að skriðþunginn sem myndast hefur vegna verkefnisins Brothættar byggðir tapist ekki þegar því líkur
- Lagt verði mat á hvort hagkvæmt sé að setja upp rafhlöðubanka og beisla vindorku í Grímsey
- Ýta skal á það að almenningssamgöngur virki fyrir þau sem vilja fara í ferjurnar til Hríseyjar og Grímseyjar
- Almenningssamgöngur út á Akureyrarflugvöll


Listir og menning
- Styðjum en frekar við starfsemi MAK
- Athuga skal hvort hægt sé að fjölga æfingarrýmum fyrir tónlistarfólk
- Frístundaávísun tekin gild á list- og menningarnámskeiðum
Málefni Pírata í Akureyrarkaupstað

Píratar á Akureyri vilja auka aðkomu íbúa að stefnumótun og ákvarðanatöku
- Verkefni eins og Betri Akureyri og Mitt hverfi
- Opið og grænt bókhald
- Íbúakosningar um einstök málefni verði bindandi
- Gagnsæi sparar peninga
- Vinnum saman

Gagnsæi er forsenda fyrir ábyrgð og upplýstri ákvarðanatöku
- Opnum nefndarfundi á vegum bæjarins
- Aukum aðgengi að gögnum úr bókhaldi bæjarins
- Framsetning opins bókhalds á að vera á opnu sniði, skiljanleg, aðgengileg og upplýsandi
- Samningar, skjöl og fundargerðir verði aðgengilegri en nú er
- Gerum ákvarðanaferli sýnilegri og aðgengilegri

Velferð grunnstoð samfélagsins
- Akureyrarbær vinni að styttingu vinnuviku
- Þjónusta við eldri borgara í forgang
- Viðtækt samráð við íbúa um málefni velferðar
- Góð og metnaðarfull þjónusta fyrir barnafólk
- Örugg dagvistun frá lokum fæðingaorlofs
- Akureyri í fremstu röð í jafnréttismálum
- Metnaðarfull þjónusta við fatlað fólk í ríku samráði
- Hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar til valdeflingar
- Eldirborgarar og öryrkjar geti sótt um frístundaávísun

Húsaskjól er grunnþörf
- Aukið framboð húsnæðis á viðráðanlegu verði
- Fjölbreyttur leigumarkaður
- Akureyrarbær taki virkan þátt í uppbyggingu húsnæðis
- Áhersla á óhagnaðardrifin húsnæðisfélög
- Áhersla á virka aðstoð við ungt fólk
- Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning verði endurskoðaðar
- Húsnæði fyrst stefna í málefnum heimilislausra
- Endurskoða verðlagningu félagslegs húsnæðis
- Reglur til gæludýrahalds verði rýmkaðar í íbúðum sveitarfélagsins.

Menntun styrki gagnrýna og virka borgara
- Fjölbreytt nám og þekking er samfélaginu til hagsbóta
- Aukum valmöguleika grunnskólanema
- Áhersla á list- og verkgreinar
- Eflingu forritunarkennslu í grunnskólum
- Menntastefna Akureyrarbæjar byggð á finnsku leiðinni.
- Unnið að styttingu vinnuviku starfsfólks leik- og grunnskóla
- Efling leikskóla og aukin rými
- Rýmri reglur til veitingar afslátts á leikskóla og dagvistagjöldum

Akureyrarbær taki upp græn skref
- Grænt bókhald hjá Akureyrarbæ og stofnum bæjarins
- Aðgengi að hleðslu fyrir rafmagnsbíl og tvinntengibíla
- Virkt eftirlit með umhverfisáhættum á útivistasvæðum
- Skipulag þéttbýla sé ávalt með þarfir íbúa í huga
- Sveitarfélagið hætti eftir fremsta megni notkun einnota plasts
- Hugað verði að göngu, hjóla og reiðstígum í skipulagi

Brothættar byggðir
- Hverfaráð Grímseyjar og Hríseyjar verði efld
- Passa þarf að skriðþunginn sem myndast hefur vegna verkefnisins Brothættar byggðir tapist ekki þegar því líkur
- Lagt verði mat á hvort hagkvæmt sé að setja upp rafhlöðubanka og beisla vindorku í Grímsey
- Ýta skal á það að almenningssamgöngur virki fyrir þau sem vilja fara í ferjurnar til Hríseyjar og Grímseyjar
- Almenningssamgöngur út á Akureyrarflugvöll

Listir og menning
- Styðjum en frekar við starfsemi MAK
- Athuga skal hvort hægt sé að fjölga æfingarrýmum fyrir tónlistarfólk
- Frístundaávísun tekin gild á list- og menningarnámskeiðum
Frambjóðendur Pírata í Akureyrarkaupstað
Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 11b

Fréttir og greinar
Elín Karlsdóttir skrifar um yngstu íbúa landsins
Á fyrstu tveimur árum barnsins myndast fleiri tengingar á [...]
Verði Ísbox
Undanfarina daga hafa sumir af duglegustu pírötunum á Akureyrarsvæðinu fjölmennt [...]
Rabbað við rektor
Undirritaður skýst til dagmömmunnar, klæðir strákinn og beislar hann niður [...]
List Pírata í Akureyrarkaupstað kynntur
Framboðslisti Pírata í heild: 1. Halldór Arason, starfsmaður í þjónustukjarna [...]
Viðburðir
Það eru engir events framundan á þessum tima.