Akureyri 2018-05-21T10:39:50+00:00

Píratar á Akureyri bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í Akureyrarkaupstað.

Málefni Pírata í Akureyrarkaupstað

Píratar á Akureyri vilja auka aðkomu íbúa að stefnumótun og ákvörðunum

 • Verkefni eins og Betri Akureyri og Mitt hverfi
 • Opið og grænt bókhald
 • Íbúakosningar um einstök málefni verði bindandi
 • Gagnsæi sparar peninga
 • Vinnum saman

Gagnsæi er forsenda fyrir ábyrgð og upplýstri ákvarðanatöku

 • Opnum nefndarfundi á vegum bæjarins
 • Aukum aðgengi að gögnum úr bókhaldi bæjarins
 • Framsetning opins bókhalds á að vera á opnu sniði, skiljanleg, aðgengileg og upplýsandi
 • Samningar, skjöl og fundargerðir verði aðgengilegri en nú er
 • Gerum ákvarðanaferli sýnilegri og aðgengilegri

Velferð grunnstoð samfélagsins

 • Akureyrarbær vinni að styttingu vinnuviku
 • Þjónusta við eldri borgara í forgang
 • Viðtækt samráð við íbúa um málefni velferðar
 • Góð og metnaðarfull þjónusta fyrir barnafólk
 • Örugg dagvistun frá lokum fæðingaorlofs
 • Akureyri í fremstu röð í jafnréttismálum
 • Metnaðarfull þjónusta við fatlað fólk í ríku samráði
 • Hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar til valdeflingar
 • Eldirborgarar og öryrkjar geti sótt um frístundaávísun

Húsaskjól er grunnþörf

 • Aukið framboð húsnæðis á viðráðanlegu verði
 • Fjölbreyttur leigumarkaður
 • Akureyrarbær taki virkan þátt í uppbyggingu húsnæðis
 • Áhersla á óhagnaðardrifin húsnæðisfélög
 • Áhersla á virka aðstoð við ungt fólk
 • Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning verði endurskoðaðar
 • Húsnæði fyrst stefna í málefnum heimilislausra
 • Endurskoða verðlagningu félagslegs húsnæðis
 • Reglur til gæludýrahalds verði rýmkaðar í íbúðum sveitarfélagsins.

Menntun styrki gagnrýna og virka borgara

 • Fjölbreytt nám og þekking er samfélaginu til hagsbóta
 • Aukum valmöguleika grunnskólanema
 • Áhersla á list- og verkgreinar
 • Eflingu forritunarkennslu í grunnskólum
 • Menntastefna Akureyrarbæjar byggð á finnsku leiðinni.
 • Unnið að styttingu vinnuviku starfsfólks leik- og grunnskóla
 • Efling leikskóla og aukin rými
 • Rýmri reglur til veitingar afslátts á leikskóla og dagvistagjöldum

Akureyrarbær taki upp græn skref

 • Grænt bókhald hjá Akureyrarbæ og stofnum bæjarins
 • Aðgengi að hleðslu fyrir rafmagnsbíl og tvinntengibíla
 • Virkt eftirlit með umhverfisáhættum á útivistasvæðum
 • Skipulag þéttbýla sé ávalt með þarfir íbúa í huga
 • Sveitarfélagið hætti eftir fremsta megni notkun einnota plasts
 • Hugað verði að göngu, hjóla og reiðstígum í skipulagi

Brothættar byggðir

 • Hverfaráð Grímseyjar og Hríseyjar verði efld
 • Passa þarf að skriðþunginn sem myndast hefur vegna verkefnisins Brothættar byggðir tapist ekki þegar því líkur
 • Lagt verði mat á hvort hagkvæmt sé að setja upp rafhlöðubanka og beisla vindorku í Grímsey
 • Ýta skal á það að almenningssamgöngur virki fyrir þau sem vilja fara í ferjurnar til Hríseyjar og Grímseyjar
 • Almenningssamgöngur út á Akureyrarflugvöll

Listir og menning

 • Styðjum en frekar við starfsemi MAK
 • Athuga skal hvort hægt sé að fjölga æfingarrýmum fyrir tónlistarfólk
 • Frístundaávísun tekin gild á list- og menningarnámskeiðum

Málefni Pírata í Akureyrarkaupstað

Píratar á Akureyri vilja auka aðkomu íbúa að stefnumótun og ákvarðanatöku

 • Verkefni eins og Betri Akureyri og Mitt hverfi
 • Opið og grænt bókhald
 • Íbúakosningar um einstök málefni verði bindandi
 • Gagnsæi sparar peninga
 • Vinnum saman

Gagnsæi er forsenda fyrir ábyrgð og upplýstri ákvarðanatöku

 • Opnum nefndarfundi á vegum bæjarins
 • Aukum aðgengi að gögnum úr bókhaldi bæjarins
 • Framsetning opins bókhalds á að vera á opnu sniði, skiljanleg, aðgengileg og upplýsandi
 • Samningar, skjöl og fundargerðir verði aðgengilegri en nú er
 • Gerum ákvarðanaferli sýnilegri og aðgengilegri

Velferð grunnstoð samfélagsins

 • Akureyrarbær vinni að styttingu vinnuviku
 • Þjónusta við eldri borgara í forgang
 • Viðtækt samráð við íbúa um málefni velferðar
 • Góð og metnaðarfull þjónusta fyrir barnafólk
 • Örugg dagvistun frá lokum fæðingaorlofs
 • Akureyri í fremstu röð í jafnréttismálum
 • Metnaðarfull þjónusta við fatlað fólk í ríku samráði
 • Hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar til valdeflingar
 • Eldirborgarar og öryrkjar geti sótt um frístundaávísun

Húsaskjól er grunnþörf

 • Aukið framboð húsnæðis á viðráðanlegu verði
 • Fjölbreyttur leigumarkaður
 • Akureyrarbær taki virkan þátt í uppbyggingu húsnæðis
 • Áhersla á óhagnaðardrifin húsnæðisfélög
 • Áhersla á virka aðstoð við ungt fólk
 • Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning verði endurskoðaðar
 • Húsnæði fyrst stefna í málefnum heimilislausra
 • Endurskoða verðlagningu félagslegs húsnæðis
 • Reglur til gæludýrahalds verði rýmkaðar í íbúðum sveitarfélagsins.

Menntun styrki gagnrýna og virka borgara

 • Fjölbreytt nám og þekking er samfélaginu til hagsbóta
 • Aukum valmöguleika grunnskólanema
 • Áhersla á list- og verkgreinar
 • Eflingu forritunarkennslu í grunnskólum
 • Menntastefna Akureyrarbæjar byggð á finnsku leiðinni.
 • Unnið að styttingu vinnuviku starfsfólks leik- og grunnskóla
 • Efling leikskóla og aukin rými
 • Rýmri reglur til veitingar afslátts á leikskóla og dagvistagjöldum

Akureyrarbær taki upp græn skref

 • Grænt bókhald hjá Akureyrarbæ og stofnum bæjarins
 • Aðgengi að hleðslu fyrir rafmagnsbíl og tvinntengibíla
 • Virkt eftirlit með umhverfisáhættum á útivistasvæðum
 • Skipulag þéttbýla sé ávalt með þarfir íbúa í huga
 • Sveitarfélagið hætti eftir fremsta megni notkun einnota plasts
 • Hugað verði að göngu, hjóla og reiðstígum í skipulagi

Brothættar byggðir

 • Hverfaráð Grímseyjar og Hríseyjar verði efld
 • Passa þarf að skriðþunginn sem myndast hefur vegna verkefnisins Brothættar byggðir tapist ekki þegar því líkur
 • Lagt verði mat á hvort hagkvæmt sé að setja upp rafhlöðubanka og beisla vindorku í Grímsey
 • Ýta skal á það að almenningssamgöngur virki fyrir þau sem vilja fara í ferjurnar til Hríseyjar og Grímseyjar
 • Almenningssamgöngur út á Akureyrarflugvöll

Listir og menning

 • Styðjum en frekar við starfsemi MAK
 • Athuga skal hvort hægt sé að fjölga æfingarrýmum fyrir tónlistarfólk
 • Frístundaávísun tekin gild á list- og menningarnámskeiðum

Frambjóðendur Pírata í Akureyrarkaupstað

Halldór Arason
Halldór ArasonStarfsmaður í þjónustukjarna
Ég vil bjóða mig fram fyrir hönd Pírata því ég trúi á þau gildi sem Píratar standa fyrir, gagnsæi, gagnrýnin hugsun, beint lýðræði og borgararéttindi. Frá upphafi hef ég samsamað mig við þessi gildi og ég vil fá tækifæri til þess að koma þeim að í kerfinu á Akureyri.
Guðrún Ágústa Þórdísardóttir
Guðrún Ágústa ÞórdísardóttirViðskiptafræðingur
Ég hef starfað með Pírötum síðan í ársbyrjun 2013 og tók þátt í kosningaundirbúningi og kosningabaráttu flokksins þá og var í 3ja sæti í NV kjördæmi. Ég hef einnig komið að ýmsu starfi flokksins þar með töldum fjölmörgum stefnumálum og lagasetningum.
Ég hef núna síðan ég flutti til Akureyrar aftur, starfað með Pírötum hér og var formaður Pírata á Norðausturlandi 2016 –
2017 og hef ásamt félögum mínu hér byggt upp blómlegt starf Pírata á svæðinu og erum við nú annað stærsta aðildarfélagið utan höfðuborgarsvæðisins.
Hans Jónsson
Hans JónssonÖryrki
Píratar hafa unnið ótrúlega vinnu, umbylt uppröðun á stefnumyndunarferlinu og opnað fyrir aukið lýðræði og það hefur verið hreint út sagt ótrúlegt að fá að taka þátt í því ferli.
Þetta tvennt gerir það að verkum að mig langar raunverulega að leggja hönd á plóg.
Sævar Þór Halldórsson
Sævar Þór HalldórssonLandfræðingur og landvörður
Ég hef starfað sem verkamaður á hinum ýmsu stöðum, sem landvörður í þjóðgarðinum á Þingvöllum, sem verkefnastjóri hjá Þingvallanefnd og sem aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Lokaverkefni mitt til bakkalársprófs fjallaði um hentislóða og rof af völdum ferðamennsku í þinghelgi Þingvalla.
Gunnar Ómarsson
Gunnar ÓmarssonRafvirki
Þar fyrir utan hef ég iðulega verið mjög virkur í ýmis konar félagsstörfum. Sem barn og unglingur tók ég þátt í nánast öllum íþróttum svo sem skák, fótbolta, skíðum, hestum og frjálsum. Seinna var ég í bridge og fótboltaáhuginn hefur alltaf haldist en núna er ég alveg farinn í hundana ? Helsta áhugamál mitt í dag eru sleðahundar og við hjónin erum með nokkra Husky hunda sem við erum að keppa með og einnig bara til að njóta náttúrunnar og útiverunnar.
Íris Hrönn Garðarsdóttir
Íris Hrönn GarðarsdóttirRannsókn hjá Becromal
Ég er tvítug kona með mjög gamla sál, ég geri mér fulla grein fyrir því að ég er ung og margir myndu telja það ókost en þrátt fyrir það að ég sé ung er ég þó ekki vitlaus, ég er með mjög sjálfstæða og gagnrýna hugsun. Ef eitthvað er, þá er ég mjög athugul yfir hlutunum og pæli djúpt í þeim, ef ég skil ekki eitthvað þá leitast ég eftir svörum, sama þótt það gæti sært mínar persónulegar tilfinningar eður ei.
Ingi Jóhann Friðjónsson
Ingi Jóhann FriðjónssonHáskólamenntaður starfsmaður leikskóla
Ingibjörg Þórðardóttir
Ingibjörg ÞórðardóttirSjálfstætt starfandi félagsráðgjafi MA
Vilhelmína Ingimundardóttir
Vilhelmína IngimundardóttirÖryrki
Margrét Urður Snædal
Margrét Urður SnædalÞýðandi og prófarkalesari
Einar Árni Friðgeirsson
Einar Árni FriðgeirssonStarfsmaður á sambýli
Elín Karlsdóttir
Elín KarlsdóttirLeikskólakennari
Einar Aðalsteinn Brynjólfsson
Einar Aðalsteinn BrynjólfssonSagnfræðingur
Hugrún Jónsdóttir
Hugrún JónsdóttirÖryrki
Steinar Sæmundsson
Steinar SæmundssonMatreiðslumaður
Helgi Þorbjörn Svavarsson
Helgi Þorbjörn SvavarssonVerkefnastjóri
Einar Jóhann Tryggvason
Einar Jóhann Tryggvason Verkamaður
Jóhann Már Leifsson
Jóhann Már Leifssonstarfsmaður í þjónustukjarna
Dagfríður Ósk Gunnarsdóttir
Dagfríður Ósk GunnarsdóttirStarfsmaður á leikskóla
Baldur Jónsson
Baldur Jónssonupplýsingatæknifulltrúi
Hafrún Brynja Einarsdóttir
Hafrún Brynja Einarsdóttirþjónustufulltrúi
Gunnar Torfi Benediktsson
Gunnar Torfi Benediktssonvélfræðingur

Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 11b

Fréttir og greinar

Viðburðir

Það eru engir events framundan á þessum tima.
Skoða alla viðburði