Elín Karlsdóttir skrifar um yngstu íbúa landsins

2018-05-24T16:43:14+00:00 23. maí, 2018|Akureyri|

Á fyrstu tveimur árum barnsins myndast fleiri tengingar á milli taugafruma í heilanum en á nokkru öðru aldursskeiði og þarna spila geðtengsl barnanna við umönnunaraðila sinn stærsta hlutverkið. Geðtengsl myndast í gegnum jákvæð samskipti þar sem barnið er miðpunkturinn, hugað sé að þörfum þess og brugðist við tilfinningum þess. Þessi geðtengsl þurfa að vera [...]

Verði Ísbox

2018-05-07T17:52:58+00:00 7. maí, 2018|Akureyri|

Undanfarina daga hafa sumir af duglegustu pírötunum á Akureyrarsvæðinu fjölmennt í eina af eldri byggingunum sem að finnast í miðbænum og tekið hraustlega til hendinni. Veggir voru þrifnir og málaðir, gólf voru ryksuguð, skúruð, ryksuguð aftur og skúruð aftur og gluggarnir voru þrifnir endurtekið, af fleiri en einum, þar til að ekki sást lengur arða [...]

Rabbað við rektor

2018-05-07T17:58:26+00:00 4. maí, 2018|Akureyri|

Undirritaður skýst til dagmömmunnar, klæðir strákinn og beislar hann niður í bílstólnum. Við ætlum að fara saman á fund með rektor. Kosningastjóri Pírata hafði fyrr um daginn spurt hvort ég gæti farið með Dóra oddvita kl 16 á fund með rektor Háskólans á Akureyri. Til að þetta gengi upp þurfti ég að taka strákinn minn [...]

List Pírata í Akureyrarkaupstað kynntur

2018-05-07T17:57:23+00:00 23. apríl, 2018|Akureyri|

Framboðslisti Pírata í heild: 1. Halldór Arason, starfsmaður í þjónustukjarna 2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, viðskiptafræðingur 3. Hans Jónsson, öryrki 4. Sævar Þór Halldórsson, landfræðingur og landvörður 5. Gunnar Ómarsson, rafvirki 6. Íris Hrönn Garðarsdóttir, rannsókn hjá Becromal 7. Ingi Jóhann Friðjónsson, háskólamenntaður starfsmaður leikskóla 8. Ingibjörg Þórðardóttir, sjálfstætt starfandi félagsráðgjafi MA 9. Vilhelmína Ingimundardóttir, öryrki [...]