Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er í Smáralind

2018-05-12T09:38:45+00:00 12. maí, 2018|Hafnarfjörður, Kópavogur, Reykjavík|

Fyrir þá sem ekki komast til að greiða atkvæði á kjördag, 26. maí, þá er í boði utankjörstaðaratkvæðagreiðsla fyrir höfuðborgarsvæðið á 2. hæð í Smáralind. Utankjörstaðaratkvæðagreiðslan er opin kl. 10-22 alla daga til 25. maí 2018, nema hvað lokað verður á hvítasunnudag 20. maí. Á kjördag 26. maí geta kjósendur sem eru á kjörskrá einnig [...]

Gleðifréttir fyrir leigjendur hjá Brynju-hússjóði

2018-05-07T11:51:51+00:00 7. maí, 2018|Reykjavík|

Öryrkjabandalag Íslands hefur haldið ákveðinni kröfu á lofti gagnvart Reykjavíkurborg vegna dóms Hæstaréttar frá árinu 2015, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að leigjendur hjá Brynju, hússjóði Örykjabandalagsins, hafi átt rétt á að sækja um sérstakar húsaleigubætur þó að þeim hafi verið meinað um það samkvæmt reglum borgarinnar. Krafan hefur verið sú að allir [...]

Alexandra búin að sækja um nafnabreytingu

2018-05-07T11:49:20+00:00 7. maí, 2018|Reykjavík|

Alexandra Briem fór á föstudag til Þjóðskrár og sótti formlega um nafnabreytingu. Alexandra er transkona og er skráð sem karlamaður með karlmannsnafn hjá Þjóðskrá. Hún ber miklar vonir til þess að nafnabreytingin gangi í gegn fyrir kosningar en á framboðsgögnum sem var skilað inn vegna framboðslistans í Reykjavík er hún skráð sem Alexandra Briem en [...]

Rannveig fór á fund með eldri borgurum

2018-05-07T11:47:06+00:00 7. maí, 2018|Reykjavík|

Rannveig Ernudóttir sem skiptar 4. sæti á lista Pírata í Reykjavik var fulltrúi flokksins á fundi sem Félag eldri borgara stóð fyrir í Ráðhúsi Reykjavikur, ásamt Gráa hernum og Samtökum aldraðra. Markmiðið var að heyra frá forystufolki framboðanna hvaða áherslur taka á málefnum eldri borgara. Rannveig er tómstundafræðingur hjá Hrafnistu og með puttann á púlsinum [...]

Fjölmennt á Hátíðarfögnuði NPA-miðstöðvarinnar

2018-05-07T11:46:04+00:00 5. maí, 2018|Reykjavík|

Svona var gaman að vera á Hátíðarfögnuði NPA-miðstöðvarinnar á Evrópudegi sjálfstæðs lífs! Hér Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, að tala við Þuríði Hörp Sigurðardóttur, formann ÖBÍ, Rúnar formann málefnahóps ÖBÍ um sjálfstætt líf, Rúnar Björn Herrera, formann NPA-miðstöðvarinnar, og Halldóru Pírataþingkonu og formann Velferðarnefndar Alþingis. NPA og nýju lögin um þjónustu við fatlað [...]