Hleð Viðburðir
This event has passed.
Við ræðum aðeins um framtíð sorpbrennslunnar í Helguvík, nálægð við íbúabyggð, sameiningaráform, stækkunarhugmyndir og kröfur sem gera þarf til þessarar iðju.
Sigrún Guðmundsdóttir líffræðingur segir frá sorpbrennslu, mengun og mengunarvörnum.
Halldór Auðar Svansson fulltrúi Pírata í stjórn Sorpu segir frá framtíðaráformum sorpu og hugmyndum um sameiningu við Kölku.

Á eftir verða umræður og veitingar. Allir eru hjartanlega velkomnir