Allir þurfa húsnæði 2018-05-20T21:30:14+00:00

Allir þurfa húsnæði

  • Við viljum styðja betur við leigufélög sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni, í formi ódýrari lóða og gjalda í upphafi byggingartíma. Afsláttur af lóðum og gjöldum tryggir lægra leiguverð til lausnar vandans.
  • Við ætlum að skipuleggja húsnæði fyrir alla aldurs- og félagshópa innan áhrifasvæðis Borgarlínu með öfluga nærþjónustu.
  • Það þarf að fjölga félagslegu húsnæði svo vinna megi biðlista vel niður.