About albert

This author has not yet filled in any details.
So far albert has created 12 blog entries.

Grein ​- Menntamál í núinu

2018-05-15T12:30:27+00:00 15. maí, 2018|Reykjanesbær|

Við hjá Pírötum viljum að í Reykjanesbæ verði áfram gerðir framsýnir og góðir hlutir í menntamálum. Á grunnskólastiginu eru menntamál almennt í góðum gír og það er verið að huga að nýjum grunnskólum til að mæta íbúafjölgun. Það sem upp á vantar er að innleiða vinnulag aðalnámsskráa af meiri festu og það vantar að gera [...]

Píratar sóttu fund Styrktarfélags HSS

2018-05-14T20:50:48+00:00 14. maí, 2018|Reykjanesbær|

Píratar fóru á fund Styrktarfélags Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Búið að vera starfrækt frá því 16. apríl 1975 og nú var skipt um stjórn og gömlu stjórninni þakkað það mikla verk sem þau hafa unnið til heilla Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Afar fróðlegur fundur og nú þurfa allir að leggjast á eitt við að berjast fyrir þessari stofnun þvert [...]

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er í Smáralind

2018-05-12T09:38:45+00:00 12. maí, 2018|Hafnarfjörður, Kópavogur, Reykjavík|

Fyrir þá sem ekki komast til að greiða atkvæði á kjördag, 26. maí, þá er í boði utankjörstaðaratkvæðagreiðsla fyrir höfuðborgarsvæðið á 2. hæð í Smáralind. Utankjörstaðaratkvæðagreiðslan er opin kl. 10-22 alla daga til 25. maí 2018, nema hvað lokað verður á hvítasunnudag 20. maí. Á kjördag 26. maí geta kjósendur sem eru á kjörskrá einnig [...]

Snjallverðlaunakeppni Pírata

2018-05-12T11:10:45+00:00 11. maí, 2018|Reykjanesbær|

Píratar á Suðurnesjum efna til samkeppni um bestu "selfie" sjálfsmyndina við skilti Pírata á Fitjum eða skiltið á kosningavagninum við Hafnargötu 8. Keppnisreglur: Sjálfsmyndin þarf að vera með einum eða fleiri vinum og píratarskiltin vel sýnileg í bakgrunni. Svo þarf að pósta myndinni með töff kommenti á facebook hópinn "Ungir Píratar á Suðurnesjum". Verðlaun verða [...]

Grein um Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

2018-05-12T10:34:29+00:00 10. maí, 2018|Reykjanesbær|

HEIL­BRIGÐIS­STOFNUN SUÐUR­NESJA Á BATA­VEGI? Píratar vilja láta skoða hvort rekstur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) sé betur komið í Grein úr Fréttablaðinu 10.5.2018 höndum Sveitarfélaga á Suðurnesjum, þar sem með fram margra ára niðurskurði ríkisins og flutning grunnþjónustu frá Suðurnesjum til höfuðborgarsvæðisins hefur fjármagn verið skorið við nögl og þjónusta þar skert, þrátt fyrir að [...]

Grein um húsnæðisvandann

2018-05-12T11:09:42+00:00 9. maí, 2018|Reykjanesbær|

Frelsi til að leigja Húsnæðisvandinn verður ekki leystur með því einu að byggja fleiri eða ódýrari hús. Ekki á meðan litið er svo á að sjálfsagt markmið allra sé að fjárfesta í eigin húsnæði. Húsnæðismál hafa verið áberandi í umræðunni á Íslandi um langt skeið. Miklu púðri hefur verið eytt í að ræða hversu erfitt [...]

Listi Pírata í Hafnarfirði samþykktur.

2018-05-09T19:44:33+00:00 5. maí, 2018|Hafnarfjörður|

Laugardaginn 5. maí síðastliðinn gengu umboðsmenn Pírata í Hafnarfirði á fund yfirkjörstjórnar og afhentu framboðslista flokksins til samþykktar auk stuðningsyfirlýsinga tæplega 100 íbúa Hafnarfjarðar. Framboðið var samþykkt og verður nú hægt að fara á fulla ferð í kosningabaráttu fyrir kosningarnar 26. maí. Í kosningunum 2014, þegar Píratar buðu fram í fyrsta sinn, þá vantaði eingöngu [...]