Framboðs­gögnum skilað í Reykja­nes­bæ

2018-05-07T11:38:35+00:00 5. maí, 2018|Reykjanesbær|

Píratar skiluðu inn framboðsgögnum til yfirkjörstjórnar í Reykjanesbæ í dag. Við erum með 22 Reykjanesbæinga á framboðslista, það voru 122 manns sem skrifuðu undir meðmælalista með framboðinu og tilgreindir umsjónarmenn með framboðinu eru Albert Svan Sigurðsson og Þórólfur Júlían Dagsson. Við óskuðum að sjálfsögðu eftir listabókstafnum P.