Píratar ráða kosningastjóra í Reykjanesbæ

2018-05-09T13:35:46+00:00 3. apríl, 2018|Reykjanesbær|

Píratar á Suðurnesjum hafa fengið Gunnar Grímsson ráðgjafa sem kosningastjóra til undirbúnings vegna sveitarstjórnakosninga í Reykjanesbæ. Gunnar hefur margvíslega menntun og mikla reynslu af ráðgjafastörfum og verkefnastjórnun t.d. hjá VSÓ Ráðgjöf, Þjóðskjalasafni, Listahátíð, Hæstarétti, ofl. Auk þess er hann allrahandamaður þegar kemur að því að leysa hin ýmsu verkefni tengdu litlu framboði í stóru bæjarfélagi [...]

Píratar á Suðurnesjum samþykkja stefnumálapakka

2018-05-07T11:56:12+00:00 30. mars, 2018|Reykjanesbær|

Nú liggja fyrir átta stefnumál Pírata á Suðurnesjum samþykkt í vefkosningakerfi Pírata á x.piratar.is. Stefnumálin hafa verið í vinnslu frá því sumarið 2017 og liggur mikil umræða á bak við þau. Stefnumálin eru eftirfarandi: Efling menntunar í skapandi greinum Gagnsæi, gæðastjórnun og íbúalýðræði Fjölskyldustefna Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð Mannauðs- og menningarstefna Nýjar leiðir í samgöngumálum Nýr [...]

Prófkjör í Reykjanesbæ

2018-05-07T11:56:30+00:00 29. mars, 2018|Reykjanesbær|

Píratar á Suðurnesjum stóðu fyrir prófkjöri í mars þar sem fimm efstu sæti listans voru ákveðin. Þórólfur J. Dagsson lenti í fyrsta sæti, Hrafnkell B. Hallmundsson í öðru og Margrét Þórólfsdóttir í því þriðja. Í fjórða sæti lenti Guðmundur Arnar Guðmundsson og í Jón Páll Sigurðsson í því fimmta.